Margt smátt, gerir stórt!!

Gott að heyra um þessar breytingar.  Er ekki alveg ljóst að innan lyfjakerfisins má færa mikið á milli flokka og jafna greiðslur miðað við tekjur að ríkari mæli.

Fleiri samheitalyf og nánari samvinna við norrænar lyfjainnflytjendur.  Heilbrigðisstefnan hefur verið á kolvitlausri leið einkavæðingarsinna.  Skoða verður hvernig vægið milli málaflokka hefur verið ákveðið.  Markmiðið er ljóst og förin hafin!  


mbl.is Ráðherra boðar breytingar á niðurgreiðslu lyfja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband