22.11.2009 | 09:29
Varlega með sýnilegar línur! Sjónmengun sem má forðast?
Gott að fara af stað með framkvæmdir á Reykjanesi. Vistvæna orku má ekki nota hvernig sem er. Sjónmengun línu um Reykjanesskaga er mál allra. Umhverfismál sem verður að mega ræða til enda.
Það voru einhverjir aðilar að kynna nýja aðferð um daginn við byggingu mastra úr öðrum efnum en stáli. Var rosa flott að sjá þessar aðferðir og mótanlegu efni sem þeir sýndu. Efni sem gerði mögulegt að taka tillit til umhverfisins, landslagsins og mýkja útlit svona línu.
Er litill tilgangur að virkja vistvænt en að vera með umhverfisspillandi framkvæmdir í öllu í framhaldi af virkjuninni.
Hindrunum rutt úr vegi Suðvesturlínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.