Ráðherravald?

Óháð málunum sjálfum er eitt sem vekur orðið meiri furðu við einhliða tilkynningar ráðherra um breytingar.  

Hvar hefur þetta verið rætt?  Er vald ráðherra virkilega svo mikið að hann getur framkvæmt hvað sem er?  Hugsanlega er þetta rætt eða kynnt á ríkisstórnarfundum en hvar annarsstaðar?  Embættismenn ráðuneytisins ásamt fáeinum útvöldum semja textan og svo er framkvæmt.  Allt í nafni og krafti ráðherravaldsins. 

Alþingi er væntanlega bara óþarfa milliliður? Heilbrigðisnefnd hefur ekkert með svona að gera?

Ég á samt erfitt með að trúa því að við stofnun lýðveldisins hafi þetta verið ætlunin að ráðherrar gætu einhliða gert.

Hvernig varð þessi vitleysa sem viðgengst, ef eðlilega er hugsað um lýðveldi stjórnarskrárbrot ? Hvenær fór Alþingi að vera afgreiðslustofnun en valdið hjá algjörlega hjá viðkomandi þingflokki og svo afhent ráðherra? Lýðveldi á Íslandi?  Ég held ekki.
mbl.is Sameining stofnana mætir harðri andstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hann leitast við grei garmur inn að nota það sem ódýrast er e

bpm (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband