30.12.2008 | 11:39
Húsnćđispólítíkin er úr sér gengin!!
Kaupsamningum fćkkar eđlilega, markađurinn er í tómu tjóni. Ekkert er í raun ađ breytast í húsnćđismálum á Íslandi.
Úr sér gengin húsnćđisstefna, ómanneskjulegt fyrirkomulag í algjöru óöryggi er stađan í dag! Fyrir um 15 árum var ég ađ skrifa um svipuđ mál varđandi öryggi í húsnćđismálum. Enn er hćgt ađ birta sömu greinina, ekkert hefur breyst! Nema ađ félagslega húsnćđiskerfiđ var lagt niđur og ekkert kom í stađinn! Jú, viđ fengum geđveik 90 -100% lán bankana á glćpsamlegum kjörum.
Svona lán stuttur lánstími, háir vextir á opnum markađi og sveiflum hans er glćpur. Setur lántakanda í vonlausa stöđu. Norrćna módeliđ hefur aldrei komist á heldur eitthvert afbrigđi frá Bandaríkjunum. Smá bćir í Svíţjóđ eru međ leigufyrirtćki međ td. 4000 leiguíbúđir fyrir alla hópa á flottum kjörum sjá, www.skovdebostader.se sem gott dćmi.
Hér sem annarsstađar skortir hugrekki til ađ breyta í ţágu almennings ekki vernda kerfiđ og völdin.
Kaupsamningum fćkkađi um 60% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.