Pollýana á fundi um kynjakvóta!

Eftir hverju er verið að bíða?  Í áratug eða meira hefur verið ljóst að lagasetning er nauðsynleg.  Við erum með margra alda innbyggðan karlahegðunarkvóta sem breytist ekki svo auðveldlega.

Auðvitað á að binda kynjakvóta í lög? Fundir breyta engu um þetta og allt tal fram og aftur breytir engu um fjölda kvenna í stjórnum fyrirtækja.  Við hugsum okkur ekki til jafnræðis.  Við framkvæmum til jafnræðis við gerum eitthvað.  Hvað ætlum við að hugsa lengi áður en við framkvæmum með lagasetningu. Hvar eru konurnar annars með alvöru kröfur og alvöru aðgerðir gegn þessari framkomu mannkynsins gagnvart þeim? 

Jæja,  sjáum til hvað gerist á næstunni en Pollýana breytir engu án lagasetningar.


mbl.is Kynjakvóti bundinn í lög?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk gamli vinur fyrir comment á blogg Dodda, hafðu samband, jonalisa@akirkja.is

Jona Lisa (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband