Hugmynd f. nýjan leikhússtjóra?

Um leið og ég óska okkur til hamingju með nýjan stjóra í L.R. er hugmynd að velkjast innra með mér.  Drög að tragi/komisku verki byggt á síðustu atburði hjá borgarstjórn.  Getur verið allt í senn sorgar- gleðiverk með sakamálaívafi byggðu á spennu- lygavef allt dregið áfram af græðgi og valdabaráttu. 

Við getum allaveganna átt von á góðu miðað við reynslu Akureyringa af Magnúsi Geir.  Aldrei að vita nema þetta verk komi til og upp á fjalir leikhúss en ekki Ráðhúss þar sem það á eiginlega heima í veröld grímunnar og orðaleiksins.

 


mbl.is Magnús Geir ráðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband