Á 6. feta dýpt í leit að umræðunni?

Alltaf slæmt þegar umræðan fer þessa gömlu leið.  Skiptir engu hvort hún er "rétt" eða eitthvað annað.  "Hætta á að atkvæði detti niður dauð" er gamli hræðsliáróðurinn sem skilar engu inn í umræðuna um málefnin.  Atkvæði greidd flokki eru aldrei dauð heldur snarlifandi vottur þess er atkvæðið greiddi.  Lítilsvirðing í fallegum umbuðum varaformannsins skilar engu.   Vænlegra er að ræða þetta útfrá eigin flokki, prósentugengi hans og afhverju eigi nú frekar að kjósa hann en ekki framleiða þessi "dauðu" atkvæði.  Einhver kynni að hafa þá skoðun að atkvæði greidd varaformannsflokkinum væru dauð!  Er svo sem ekki mín skoðun..... vill endilega skipta um ríkisstjórn en gera það á eigin ágæti og málefnalegri umræði.  Tölum okkur aftur upp á yfirborðið.  Baráttukveðja frá hálf-gerðum samherja............

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband