Gott málefni en ekki rétt leið farin!

Frábær jólagjöf til þessara félaga.  En mín skoðun er sú að ráðherrar eigi ekki að hafa þessa einka-aukasjóði til gæluverkefna.  Þessi úthlutun á að vera í fjárlögum með annarri aðstoð við félagasamtök.   Þetta eykur aðeins á óöryggi í fjárstreymi til samtaka og ekki til fyrirmyndar í opnu gegnsæu lýðræðissamfélagi.
mbl.is Líknar- og stuðningsfélög sjúkra styrkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Er ekki nær að spyrja hina Ráðherrana um ráðstöfun þess fjár sem þeir hafa, en hreyta í Guðlaug Þór.

Guðlaugur Þór er sennilega sá sem er í erfiðasta starfinu, og virðist valda.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 24.12.2008 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband