Afhverju ekki skoðun?

Afhverju má ekki ASÍ hafa skoðun sem hreyfing.  ASÍ er allt annað en ríkisstjórnin! Auðvitað á ASÍ að hafa skoðun og segja frá því ef þeim sýnist að ráðherrar eigi að víkja.  Auk þess er hér verið að tala um siðferðislega ábyrgð embættis ráðherra ekki persónulega. Sem svo auðvitað endar í ákveðinni persónu sem hefur tekið ábyrgðina að sér en ekki staðið sig að mati einhvers.  Þetta þarf ekki að rökstyðja umfram það sem margoft hefur komið fram í fjölmiðlum.

Komin er tími til að kosnir fulltrúar hagi sér í samræmi við að vera kosnir fulltrúar þjóðarinnar en ekki til persónulegrar valda.!!!

Ráðherrar hljóta að bera ábyrgð á málaflokkum sínum.  Hér er ekki verið aðeins að tala um "Ice-Save".  Heldur allann pakkann lög, reglugerðir og eftirlit. Og koma upplýsingum svo frá sér.


mbl.is Vegið ómaklega að ráðherrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Yndislegt að hitta þig um daginn. Orðið ansi langt síðan samt sem áður ..en svona er þetta bara.  Langaði að kasta á þig kveðju og knúsi!

Ester Júlía, 14.11.2008 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband