Umræða á 6. feta dýpt?

Ágúst Ólafur fer gömlu leiðina og grefur sér gröf.  Mér þykir alltaf slæmt þegar við ræðum um dauð atkvæði.  Dauð ef einhver annar en ef minn flokkur fær þau.  Engin atkvæði eru dauð í augum þess er atkvæðið greiddi og okkur ber að virða frelsi hvers og eins til þess að hafa skoðun.  Auðvitað virði ég skoðun varaformannsins en hefði viljað sjá málefnalega og sjálfskoðandi áherslur frekar en dauðatal um atkvæði greitt öðrum.    Vonandi komumst við sameiginlega upp á yfirborðið enda vil ég sjá nýja ríkisstjórn eftir kosningar eins og Ágúst Ólafur.  Með baráttukveðju ...............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Við verðum endilega að lyfta umræðunni á hærra plan, þó ekki væri nema upp úr gröfinni!  

Sigurður Þór Guðjónsson, 6.4.2007 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband