Getulaus, hćttuleg loftbólustjórnmál?

Hvađ skal almennt segja um stöđuna á Alţingi og í rikisstjórn.  Lítt hugsađ (vonandi) lygilega mikiđ og óábyrgt bull fćr ađ birtast og heyrast sem gerir ţađ ađ verkum ađ í stađ ţess ađ byggja upp von og trú verđur fólk vonlítiđ og sljótt.  Fyrst fullkomlega lamađ af vantrú á ţađ sem er skrifađ og sagt en svo fćr reiđin greiđa leiđ og ađeins spurning um timasetningu nýrrar byltingar fólksins á Austurvelli. 

Er ekki ađ segja ađ allt hafi veriđ gott hjá fyrri ríkisstjórn eiginlega langur vegur ţangađ.  En tímar voru ađrir ţá og á fyrstu augnablikum hennar önnur mikilvćg verkefni í gangi. 

Í dag er ţó eitt yfirgengilega mest áberandi og ţađ er hversu hćttulega og lygilega "klaufalega" er stjórnađ svo ekki sé meira sagt.  

Vanţekking og samskiptagetuleysi er ađalvandinn og og illa er skipađ í ríkistjórn.  Oftast leita ráđherrar eftir ađstođ hjá ađilum međ sömu skođanir ţví ekki má rugga bátnum og gera ráđherra óöruggann međ sínar "eigin" hugmyndir.

Getuleysi til einlćgra og trúverđuga samskipta er algjört! Hverju á ađ trúa ţegar vanmáttur og ţekkingarleysi skín í gegnum flest sem sagt er.  

Ágćtu ráđherrar taliđ viđ okkur! Treystiđ dómgreind okkar og hvađ ţá fólksins sem kaus ykkur! Ótti ykkar viđ ţjóđaratkvćđagreiđslu er  niđurlćgjandi fyrir ykkur! Ef ástćđan er ótti viđ ađ niđurstađan verđi ekki ykkur í hag og verđa ađ framfylgja ţeirra niđurstöđu eruđ ţiđ í röngu starfi á röngum stađ. Segiđ af ykkur ef svo er. 


mbl.is Erfiđara fyrir Sjálfstćđisflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband