Ekki nýr vandi en lausn er til!

Ekki nýr vandi hjá okkur. Hefur verið ljós frá upphafi verðtryggingar og tollverndarstefnu.  Á meðan ekki eru byggðar ódyrar hagkvæmar, vel hannaðar og nýttar íbúðir verður þetta svona. Húsnæðisstefnan keyrði útaf fyrir löngu.  Það hefur verið þessi geðveiki að vera bestir vera með flesta fermetra á mann. Ekki ódýrastan heldur flesta fermetra! Og svo þarf að breyta endurgreiðslukerfi vaxta- og leigubóta enda er það fyrir löngu úr sér gengið.

Verndarstefnan í matnum, skattlagning nauðsynjavöru er hinn þátturinn.  Það á fyrir löngu að vera búið að lækka verð á grunnmatarkörfunni okkar.  Skatturinn má vera í lúxus og öðrum vörum.

En vilji ráðamann er ekki í þessa átt.  Alltaf verið að laga yfirborðsvandann hafa ekki þrek í grunnbreytingar þær sem þarf!!!  Þetta er sagan endalausa virðist vera!!!En ef engu er breytt breytist ekkert?


mbl.is Kreppir að fjárhag unga fólksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband