Áfellisdómur!

Enn og aftur sannast lærð siðblinda ráðamanna.  Þetta hefur viðgengist frá stofnun lýðveldisins að siðferðisleg ábyrgð fylgdi ekki embættum.

Hér sannast aftur þessi blinda hegðun.  Að segja þetta er alþjóðlega virt stofnun sem skýringu á vali endurskoðanda,  sannar þetta.  Að afgreiða fjöldkyldutengsl með að ekki er talin ástæða til að efast um hæfni eða óhæfni endurskoðanda,  sannar þetta. 

Ég er ekki að tala um þessa hluti! Ég er að tala um traust sem byggir á að breytt sé um aðferðir við þessa vinnu. Að ég geti trúað þvi að siðferðisleg ábyrgð sé í heiðri höfð.  Ég er að tala um að ekki sé valið innan hópsins til að "endur"skoða hópinn.


mbl.is Farið yfir störf KPMG fyrir skilanefnd Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband